Ís – banana sweetness

ísÓkei, fyrst af öllu, long time no blog og svo beint í ísinn sem dugar einum gráðugum og tveimur penum.

  • Frosinn banani
  • Rís/möndumjólk – Smá sletta ca. 1/3 bolli
  • 4 döðlur
  • Kakónibbur (líklega um matskeið)

Aðferðin er einföld, allt í blandara eða matvinnslu. Ef blandarinn er kraftlaus er vökinn fyrst settur svo einn og einn bananabiti. Svo döðlur og kakónibbur. Ef óskað er eftir góðu krönsi þá er best að setja nibburnar síðast og þeyta stutt, bara til að brjóta þær aðeins.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: