Hugmyndasnauðir morgunhanar

Stundum er hafragrautur eða morgunbooztið bara orðið leiðinlegt. Í staðinn fyrir að skella í amerískar pönnsur með sýrópi er alveg hægt að tækla tilbreytingarþörfina á hollan og skapandi hátt.

Ein leið er t.d. að nota

  • 1/3 skyrdrykkur KEA jarðarber og banani
  • 1 bolli jarðarber
  • 1 banani
  • handfylli kasjúhnetur

Þeyta þetta saman í blandaranum og jafnvel setja í þetta próteinduft ef vill.

Síðan taka hreint skyr (hleðsluskyrið og lífræna skyrið er okkar val) og hræra aðeins upp í því.

Setja í glös; fyrst ávaxta og hnetumaukið, ofan á það lag af Chia fræjum (og sesam ef þið viljið enn meiri hollustu), þar næst lag af skyri og svo annað lag af ávaxtahnetumaukinu o.s.frv.

Ofan á mega fara sneiddir bananar.

 

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: