Ólífulauf

Ennis- og kinnbeinsholukvef hrjáði mig alltaf þegar ég fékk smá kvefskít sem var að meðaltali einu sinni á ári. Við þessu var ég farin að fá sýklalyf þar sem ég losaði mig ekki almennilega við sýkinguna og x-ray mynd af hausnum á mér árið 2005 sýndi fulla kinnbeinsholu hægra megin. Það útskýrði höfuðverkinn og augnlekann ágætlega. Lungnabólgu hef ég fengið a.m.k. sex sinnum yfir ævina og síðast þegar ég fékk svoleiðis fyrir rúmum þremur árum fékk ég bólusetningu gegn lungnabólgu sem á að endast mér í ca. 5 ár. Sýklalyf eru ekki neitt djók, fólk gerir sér held ég ekki alltaf grein fyrir því hvað þau eru öflug og að þau á bara að nota þegar annað þrýtur.

Ólífulauf er ágætis náttúrulegt sýklalyf. Það er gott þegar fyrstu einkenni gera vart við sig að sækja sér skammt í apótekið – 30 hylkja dolla frá Solaray endist í viku sem er alveg passlegur tími. Það er tekið 1 hylki fjórum sinnum á dag, sem gerir 7,5 daga. Ef öndunarfæraslæmskan eða sinusarkvefið er langvarandi má reyna að taka mánaðarlangan kúr á þessu og sjá hvort hægt er að komast yfir sýkinguna. Það fer allavega betur með meltinguna en sýklalyfin.

Hvað gerir ólífulauf? (tekið af Health beyond hype) Einhverjar rannsóknir hafa verið gerðar á virkninni og þær benda til þess að ólífulauf geti gagnast við ýmsum kvillum. Aðrar rannsóknir eru ekki afgerandi jákvæðar. Það verður hver að finna hjá sér hvort þetta gagnast eða ekki. Mér finnst ég allavega sleppa betur frá sinusarsýkingum, frunsum, sýkingum í sár eða hóstapestum sem enda í astmapústum eftir að ég fór að nota ólífulauf og oreganó-olíu reglulega. Ekki fengið sýklalyf eða púst síðan 2009.

Powerfully strengthen the immune system.Degrade organisms of all types, without harming the normal flora.  Examples: effective against Giardia, Chlamydia, fungi (such as candida), yeast, Clostridium, Helicobacter, viruses, etc., which makes Oleuropein an excellent alternative to antibiotics.

Reduce infections that are present in the kidneys, pancreas, arteries, heart and bladder.

Stop arthritis inflammation (in both osteoarthritis and rheumatoid arthritis).

Reduce insulin needs in diabetics.

Eliminate chronic fatigue caused by underlying infection.

Reduce elevated blood pressure in high blood pressure patients. Normalize abnormal heart beats (arrhythmias).

Clear fungus of all types (jock itch, athlete’s foot, fungal nails, etc.).Clear viruses of all types (herpes, influenza, colds, cytomegalovirus, Epstein-Barr virus, retroviruses such as AIDS, etc.). Give permanent relief of malaria.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: