Stjáni blái …….eða græni – spínatbomba

ImageÞetta er græn skotsprengja sem er hlaðin af vítamínum og andoxunarefnum. Góð við blóðleysi, vöðvabólgu, sleni, vöðvakrömpum og örugglega fullt af öðru. Þessi uppskrift er í skot handa fimm manna fjölskyldu. Eftirfarandi fer í safapressuna:

  • Spínat – 1 poki: Í því er sérlega mikið af járni svo það er gott fyrir blóðið. Auk þess er það fullt af öðrum vítamínum og steinefnum.
  • Engifer – 2 cm bútur: Bólgueyðandi meðal annars og gtt við ógleði.
  • Sellerí – 1/2 stöng: Okkur finnst það ógeð en það er fullt af alls konar hollustu.
  • Kíví – 3 stykki afhýdd: Full af C-vítamíni. Hjálpar okkur að nýta betur járnið úr spínatinu.
Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: