Horfyllt höfuð – höfuðlausn

Ef hausinn er fullur af hor má reyna eftirfarandi:

  • Sjóða vatn rúmlega líter og hella í könnu eða hitabrúsa ásamt
  • Fersku engifer c.a. 2 – 4  cm
  • 1 msk Akasíu-hunang
  • Smá svartur pipar
  • Jafnvel einn poki sweet chai

Drekka þetta yfir daginn. Það má líka setja þessa blöndu í glerkönnu og láta standa á bekknum ef það er verra að drekka of heitt.

Svo er bara að skella í þessa stuttu jógalotu og jafnvel bæta svo við höfuðstöðu og samloku.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: