Aspartame junkies

Já, já, ég veit að það þarf eitt baðkar á dag í sjö ár og allt það röfl EN þetta er ekki óumdeilt hollasti sæti bitinn í bænum eða drykkurinn ef þið eruð eins og Dagdreymir PepsiMax bytta.

Ykkur til upplýsingar þá er hér ASD – Artificial Sweetener Disease til umfjöllunar og merkilegt nokk þá er ég með vefjagigt, mígreni og er síþreytt þegar ég er á drykkjutúr (Pepsi Max sko ekki brennsi) og lagast dramatískt ef ég hætti……… og af hverju hætti ég ekki þá bara?

Ef ég kynni svarið við því þá væri ég ekki að vandræðast með þetta – en mér tekst allt á endanum!

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: