Mangóhlaup

Annað sem varð útundan á meðan jólagóssið var í boði voru nokkur lítil mangó. Ég prófaði að gera úr þeim hlaup en mér fannst það frekar spes og ég veit ekki alveg í hvað ég ætla að nota það – kannski með indverskum kjúlla sem sérstök útgáfa af chutney. Ef ég hefði átt chili þá hefði ég sett hann í þetta.

  • 400 g mangó
  • 300 g sykur
  • 1 dl vatn
  • 1/2 vanillustöng
  • þykk sneið engifer

Í pottinn fór sykurinn, engiferið og vatnið. Það var soðið og svo var mangóið sett í pottinn en það hafði farið í blandarann fyrst þar sem ég vildi hafa þetta hlaup. Þetta sauð ég í ca. hálftíma, setti í krukkur, lokaði og inn í ísskáp með þær.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: