Chili sin carne

Mjög einföld útgáfa af chili sin carne. Ég man ekki hvar ég fékk þessa uppskrift upprunalega svo ég get ekki vísað þangað en hún er góóóð!

 • 2 laukar
 • 2 hvítlauksgeirar
 • 1 rauður ferskur chili

Saxa þetta allt mjög smátt, setja í pott og steikja smá í kókosolíu.Svo bæta við kryddinu.

 • 1 tsk cumin duft
 • 1 tsk kanill

Síðan saxað í pottinn

 • 3 gulrætur
 • 1 paprika stór
 • 1 sæt kartafla meðalstór
 • nýrnabaunir (1 dós eða 200 gr af soðnum baunum)

Þessua er öllu velt upp úr lauk/krydd mixinu. Að lokum

 • 1 dós kókosmjólk
 • 8 msk tómatmauk.
 • Salt og pipar eftir smekk

Bæta má vatni við ef það þykir betra. Annars á þetta bara að sjóða hægt og rólega í 30-40 mínútuer en það gildir það sama um þetta og svo margt annað sem er eldað í potti. Því lengur sem þetta fær að malla því betra og upphitað allra best.

Ég elska þetta með kotasælu og spínati.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: