Afmæli

Í dag eru 3 ár og 2 dagar síðan ég hætti að reykja. Það var fáránleg auðvelt.

Ég las þessar bækur

  • Létta leiðin til að hætta að reykja eftir Allen Carr
  • Fyrst ég gat hætt getur þú það líka eftir Valgeir Skagfjörð
  • Þú getur hætt að reykja eftir Guðjón Bergmann

Svo gerði ég plan – það fólst í því að skrifað á blað aftur og aftur ,,ég reyki ekki“, ákveða að í hvert skipti sem ég var reyksjúk (sem gerðist eiginlega ekki) að fá mér vatnsglas.

Aðaltrixið var svo að reykja síðustu sigarettuna að morgni.

Já og svo að langa heitt og innilega að vera laus við að þurfa að reykja.

Síðast en ekki síst notaði ég möntruna SA TA NA MA sem hjálpar til við losna mann undan fíknum. Ég skrifaði hana skrilljón sinnum niður á blað og fór með hana þegar ég labbaði.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: