Vefjagigt, lágur líkamshiti og efnaskipti

Rakst á þessa grein á vef Dr. John C. Lowe sem hefur skrifað rosalega mikið um vefjagigt. Þarna kemst hann að því að það er marktækur munur á likamshita og efnaskiptahraða ,,venjulegra“ kvenna og vefjagigtarsjúklinga – döh! Kannski þess vegna sem við eigum almennt í erfiðleikum með þyngdina?

Hann dr. Lowe er mjög upptekin af því að skjaldkirtisvandi sé oft undirliggjandi og vanmeðhöndluð rót vefjagigtarinnar m.a. vegna ofuráherslu á blóðpróf sem hann segir að séu ekkert svo áreiðanleg og hefur skrifað mikið um það eins og ég hef áður bent á.

Mér gremst hve lítið er um góða þekkingu á vefjagigt OG þor til að stunda tilraunir á sjúklingum sem eru viljugir til þess. Æði margir vefjagigtarsjúklingar sem ég þekki eru mjög vel upplýstir um þær meðferðir sem er verið að nota annars staðar og eru viljugir til að reyna þær. Það er hins vegar háð heppni hvort slíkt gengur upp samanber LDN sem sumir fá en aðrir ekki.

 

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: