Feitubolla – að eilífu

  Rakst á þessa 8 blaðsíðna samantekt um fitugildruna þar sem kona nokkur Tara Parker-Pope skrifar. Þó þetta sé langt þá er þetta alveg þess virði að lesa.

Það kemur æði margt fram þarna en það sem stendur uppúr:

  Ef þú hefur einu inni orðið feitur þá er það að missa kílóin og viðhalda kílóamissinum eins og að reyna að halda sundbolta     í  kafi. Það krefst stöðugrar einbeitingar, skipulagningar og þess að þú borðir minna en manneskja í sömu þyngd   sem            aldrei hefur verið í megrun.

Sjokkerandi!

  En er samt mjög skýrandi……….

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: