Ólöglegt boozt

Ef ég hefði nógu langa tungu þá myndi ég sleikja glasið að innan.

Þetta boozt er bara ólöglegt, það inniheldur rjóma en rjómi er ekki alslæmur, hann er t.d. A-vítamíngjafi.

Í blandarann fer:

  • 1/8 bolli rísmjólk/soya/hafra/kúa…. bara eftir behag
  • 2 msk undanrennuduft eða bragðlaust próteinduft
  • 1 bolli frosnir ávextir (bananar og jarðarber)
  • 1 msk skyr
  • 1/2 msk hveitikímolía
  • 1/4 vanilludropar
  • 2 msk rjómi (30ml=101 kkal)

Allt í blandarann á fullt, þetta verður þykkt og æðislegt – borðist með skeið og unaðshljóðum;)

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: