Neo – klassískt boozt

Einfalt og klassískt boozt eða þeytingur sem er algjör bomba.

Í blandarann fer:

  • 20 ml mjólk/soya/rís
  • 2 kúfaðar venjulegar matskeiðar af hreinu skyri
  • 2 msk undanrennuduft
  • 1/2 msk CC flax
  • 1 poki af rauðu boozt blöndunni frá Coop
  • 1/2 msk hveitikímolía (algjör þruma þessi olía og þetta magn er 1300% af RDS E vítamíns svo það er sniðugt að taka selen með þessum þeytingi)

Þeytt í öreindir, hellt í glas og skreytt með bláberjum og höfrum/hveitikími.

Ef hveitikímolían er of bragðsterk er nóg að setja hálfan banana í þetta.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: