Dirty Dozen – Regla #9

#9 Að gera næringarvenjur þínar mikilvægasta hluta dagsins.

Kenningin er sú að mataráætlunin sé lífsspurnsmál og þurfi algjöran forgang til að þú náir markmiðum þínum. Mataráætlunin er númer eitt og ekkert getur komið í veg fyrir hana.

Til er fólk sem er svo heltekið af mataráætlun sinni að það getur ekki farið út að borða, í afmæli eða breytt á neinn hátt út af áætlun sinni.  Þetta er liðið sem er svo ,,sjálfsagað og skuldbundið“ og jafnvel mætir með nesti í Tupperware boxi í matarboð.

Raunveruleikinn er sá að andlegri heilsu er hætta búin ef þráhyggja sem þessi fær að nærast. Líkur eru á einangrun og því að fjarlægjast vini og ættingja ef þráhyggjan tekur völdin.  Matur gefur hátíðleg tilefni í öllum samfélögum og er ánægjuleg félagsleg athöfn.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: