Dirty Dozen – Regla #12

#12 Að láta matarvenjur þínar skilgreina þig sem manneskju.

 Sumir einstaklingar sem hafa látið þráhyggju varðandi mat ná tökum á sér eins og líst er í þessum reglum sem finna má undir flokknum Dirty Dozen.  Þeir einstaklingar telja að þeirra leið sé sú eina og að allir þurfi að taka tillit til þess.

Til að mynda ef ekki er hægt að ferðast á vegum fyrirtækis vegna mataræðis síns eða halda jól með fjölskyldunni þá er þráhyggjan við völd og þrátt fyrir að vera í ágætu líkamlegu ástandi er andleg hlið einstaklingsins markeruð vegna átröskunar hans.

Raunveruleikinn er sá að það er vel mögulegt að losna við aukakíló án þess að þurfa að fylgja ómögulegum mataræðisreglum.  Það er mataræðið sem á að passa í þinn lífsstíl en ekki þinn lífsstíll sem á að aðlagast næringarreglum sem eru factoids.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: