Dirty Dozen – Regla #8

#8 Að forðast heilu fæðuflokkana

Kenningin er sú að ýmsar fæðutegundir geti stöðvað fitubrennslu óháð hitaeininganeyslu.Til að mynda ákveðin hormón í kúamjólk sem eiga að ,,fá“ líkamann til að geyma auka fitu. Einnig hefur til dæmis mjólk fengið slæma útreið og því haldið fram að ekki sé eðlilegt að drekka hana því menn séu eina skepnan sem drekkur mjólk annarra dýra og fram á fullorðinsár.  Heimskuleg athugasemd ef haft er í huga að menn eru líka eina skepna sem keyrir bíla og býr í húsum. Sama fólk gúffar svo í sig mysu og kasein próteinum, aðalpróteinunum í mjólk.

Raunveruleikinn er sá að það þarf ekki að leita víða um veröld til að sjá að ekki er til nein ein rétt leið varðandi mataræði og ekki er skynsamlegt að henda út heilufæðuflokkunum í nafni heilbrigðis.  Undantekningin er auðvitað ofnæmi s.s. hnetuofnæmi en hnetur eru annars frábær fitugjafi. Það er auðvitað ekkert að því að forðast mat sem manni líkar ekki en að gera það að þráhyggju í nafni heilsunnar þá eigum við að hafa áhyggjur.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: