Dirty Dozen – Regla #7

#7 Að éta til að viðhalda vöðvamassa

Kenningin er sú að ef þú nærir ekki líkamann stöðugt með hágæðapróteini munir þú fljótt brenna vöðvamassa. Að vera pirraður yfir því að óttast vöðvamassatap er dæmi um þráhyggju sem er gengin of langt. Raunveruleikinn er sá að svo lengi sem gerðar eru styrktaræfingar 2-3 í viku mun líkaminn ekki tapa vöðvamassa, jafnvel á hitaeiningasnauðu fæði.  Svo lengi sem þú hefur borðað ákveðið mag skiptir matur og tíðni máltíða litlu.  Svo ef þú hefur ekki étið prótein síðastliðna tvo tíma er ástæðulaust að hafa áhyggjur. Vöðvarnir eru í fínu lagi.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: