Æfingar og efnaskipti

Ég rakst á áhugaverða grein þar sem fjallað er um áhrif máltíðar eftir æfingu á efnaskipti fitu sem benda til þess að ekki sé gott að borða strax eftir æfingu og ekki mikil af kolvetnum.

Í greininni sem heitir ,,Energy Deficit after exercise augments lipid mobilization but does not contribute to the exercise-induced increase in insulin sensitivity“ kemur fram að: ,,Importantly, the content of meals ingested after exercise can have a tremendous impact on the magnitude and duration of the metabolic responses that occur in the hours and even days after exercise

Niðurstöðurnar voru þær að æfingar skipta miklu máli fyrir efnaskipti líkamans; bara ein æfing getur haft jákvæð áhrif á efnaskipti í rúman sólarhring eftir að æfingin átti sér stað.  Ennfremur að ,,Maintaining an energy deficit after exercise had the most potent effect on lipid metabolism, as measured by a higher plasma triacylglycerol concentration, and increased plasma fatty acid mobilization and oxidation compared with when in nutrient balance. Carbohydrate deficit after exercise, but not energy deficit, contributed to the insulin-sensitizing effects of acute aerobic exercise, whereas maintaining an energy deficit after exercise augmented lipid mobilization.“

Newsom, S. A.; Schenk, S.; Thomas, K. M.; Harber, M. P.; Knuth, N. D.; Goldenberg, N.; Horowitz, J. F. (2009). „Energy deficit after exercise augments lipid mobilization but does not contribute to the exercise-induced increase in insulin sensitivity“. Journal of Applied Physiology 108 (3): 554–560.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: