Dirty Dozen Regla #6

#6. Að leyfa sér eina svindlmáltíð á viku

Kenningin er sú að eftir erfiða viku á hreinu mataræði sé komið ,,leyfi“ til að éta hrottalega yfir sig og verðlauna sig með draslfæði.

Þessi ofátsdagur á að rífa upp brennsluna og fá þig til að brenna enn meiru þegar þú byrjar aftur í aðhaldi.

Málið er hins vegar að margir éta svo gríðarlegt magn hitaeininga á svindldeginum að það núllar algjörlega út hitaeiningasparnað vikunnar sem á undan fór.  Það er auðvitað ekkert að því að fá sér öðru hvoru uppáhaldsmatinn og smá nammi í eftirrétt en þráhyggja yfir hreinum dögum og svindldögum ýtir enn frekar undir þá hugmynd að til sé góð fæða og slæma fæða.  Allir dagar eiga að vera dagar góðrar fæðu.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: