Dirty Dozen Regla #5

#5 að oféta ,,heilsufæði“

Kenningin er sú að sum fæða sé betri en önnur en er meira af henni virkilega miklu hollara?

Til að mynda er mjög auðvelt að innbyrða nokkur hundruð aukahitaeiningar með því að fá sér möndlur milli mála eða þegar hungrið sverfur að. Ef borðaðar eru 4-5 lúkur af möndlum á dag geta þær orðið allt að 800 aukalegar hitaeiningar.

Það er mikilvægt að passa þetta eins og allt annað og að það verði ekki til þráhyggja yfir því að flokka fæðu í góða og slæma. Það er engin vond fæða eða slæm fæða (fyrir utan það sem er augljóslega rusl = ofursykrað og djúpsteikt í druslur + innihaldsefni sem enginn getur borið fram) bara spurning um magn.  Tvær til þrjár sneiðar af pizzu á mánuði munu ekki drepa þig en sama magn á hverju kvöldi er ekki vænlegt til stórafreka á heilsubrautinni.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: