Dirty Dozen Regla #4

#4. Fyrir-, á meðan-, og eftir næring

Kenningin er sú að það séu sérstakir ,,gluggar“ efnaskiptatíma fyrir, á meðan og eftir æfingu sem gerir næringarefnum kleift að nýtast án þess að gleyma fitu og skuli vera sérstaklega blönduð til að örva hámarksvöðvavöxt.  Það þarf ekki að leita í mjög sérhæfðar verslanir til að sjá þessa kenningu á markaðnum.  Í flestum stórmörkuðum eru hillur sem innihalda svona sérhæfða næringu.  Engin vísindaleg rannsókn hefur verið gerð sem sýnir á afgerandi hátt mælanleg áhrif sérhæfðrar næringar fyrir, á meðan og eftir æfingu.  Það er samt ekki verið að segja að þú skulir forðast þessar máltíðir, bara ekki fá þráhyggju yfir þeim, það hefur ekkert verið sannað í þessum efnum og það má byggja upp vöðva án þess að tímasetja þessar máltíðir eða fá þráhyggjuröskun yfir þeim.

Þetta hér fyrir ofan er inntakið í reglu 4 hjá Brad Pilon í Dirty Dozen bókinni.  Það er mikið talað um að ekki skuli líða meira en 30 mínútur frá æfingu að eftir æfingarmáltíðinni, það þarf ekki að missa þvag yfir að ná því ekki.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: