Dagur 28

Fjórar vikur frá því að ég settist niður og byrjaði að telja dagana sem það tæki mig að losna við aukakílóin og komast í gott form. Það hefur ekki gengið vel að losna við blessuð tólgarstykkin af kroppnum enda var ég fullbjartsýn á að mér tækist að koma reglu á líf mitt áður en vinnan væri búin.

Í dag byrjaði ég safa og baby food föstu kl. 16:30 og ætla að halda henni til sama tíma á morgun.  Það ætla ég að gera til að núllstilla mig og hefja vegferðina af fullum krafti.  Þetta mun mér takast.  Ég hef líka tekið persónulega ákvörðun og það fóru mörg andleg kíló við að gera það.  Merkilegt hvað ,,ætti ég?“ ,,ætti ég ekki?“ getur þyngt mann andlega.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: