Brekkusprettir

Frábær leið til að byggja upp þol og styrk.  Stundum nennir maður ekki að hlaupa á lullhraða í langan tíma.  Stuttir sprettir henta jafnvel betur þeim sem eru feitir, í lélegu formi eða óvanir að hlaupa.  Þá er tekið hámarksálag í stuttan tíma, púlsinn látinn róast aðeins og svo aftur, endurtekið 5-15 sinnum.  Í lokin má svo labba í 5-10 mínútur til að jafna sig.

Hér er samantekt um gagnsemi brekkuspretta.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: