Keep it simple

Út um allt í velviljuðum sjálfshjálparbransanum eru frasar á þá leið að fylgja einfaldleikanum, flækja ekki lífið og hafa báður fætur á jörðinni.

Margir eiga örugglega svona Geðorða segul á ísskápnum sínum

en það eru örugglega ekkert svo margir sem lesa reglulega það sem stendur á honum og enn færri sem lifa samkvæmt því ……

Ég náði ekki bata í AA/NA samtökunum fyrr en ég fór að lifa sporin, vinna í þeim – það er svo mikill munur á að vera lesandi, áheyrandi, áhorfandi en að vera virkur þátttakandi.  Það að fara í gegnum þessi spor breytti mér varanlega, ég er betri manneskja.  Eitt það allra besta samt sem ég lærði þar fyrir utan að gefa stöðugt áfram það sem ég hef fengið var þessi einfaldi frasi; Keep it simple!

Af því ég ákvað að lifa hann……

 

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: