Hugsunarlaust át

þú situr yfir sjónvarpinu og getur ekki hætt að hugsa um ís, súkkulaði, pizzu eða hvað sem það er sem er þitt ,,thing“ og áður en þú veist af er farin heil dolla af Ben & Jerry’s og þú farin að útbúa kryddbrauð til að ,,skipta um bragð“ eftir allt rjómaglásið úr ísnum…….

………kannastu við þetta?

Þetta kallast mindless eating eða hugsunarlaus át.  Ef það er þitt vandamál og er að koma í veg fyrir að þú missir kílóin sem eru að þyngja þig, höfuðverkinn sem kvelur þig eða síþreytuna endalausu, þá er kannski ráð að huga að þessu hugsunarlausa áti og ná meiri meðvitund.

Það er hægt að gera á ýmsan hátt; sumum dugar viljastyrkurinn, öðrum óhefðbundnari aðferðir en það er alltaf hægt að hætta þessari áthegðun.

Hér er góð síða sem m.a. fjallar um þetta hugsunarlausa át ásamt mörgu öðru heilsutengdu: Namaste Nutrition.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: