Tómatréttur

Þetta er vel nothæfur aðalréttur ef t.d. er fleygt í hann kjúklinga eða fiskibitum en einnig frábær sem meðlæti.

það sem þarf er eldfast mót, spreyjað með olíu og saltað aðeins með Maldon.

  • 2 pakkar konfekttómatar (má vera venjulegir eða plómu eða hvernig sem helst)
  • 1 stór krukka salsasósa
  • 1 dós ostasósa
  • 1 poki rifinn ostur
  • salt

Lag af salsasósu í formið, niðurskornir tómatar þar ofan á, létt saltaðir með Maldon.  Því næst ostasósan (við sleppum henni reyndar oft) og restin af salsa, renna þessu saman með skeið og rifni osturinn ofan á.  Baka síðan í ofni við 200°c þar til osturinn er fallegur.

Fyrir gráðuga er gott að borða þetta með kotasælu sem kælir gumsið.

Enjoy!

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: