Tómatpottréttur

Hér er ein uppskrift að tómatpottrétti sem ég henti saman og er handhægt að sjóða í nokkru magni og henda í stórar krukkur eða frysti til að nota í nesti. Mér finnst kotasæla besta meðlætið með honum. Fyrir ykkur sem borðið kjöt er hægt að skutla út í þetta steiktri kjúklingabringu (í bitum) eða kalkúni.

 • laukur 

steikið laukinn í msk af ólífu eða kókosolíu og setjið saman við

 • 1 lítil dós tómatmauk
 • 1 tsk cuminduft
 • 1/2 tsk cayenne pipar •1 msk milt karrí
 • 1 tsk paprikuduft
 • 1 tsk túrmerik

Setjið saman við þetta 2 bolla af vatni eða 1 litla dós af kókosmjólk og 1,5 bolla af vatni. (stór dós af kókosmjólk er í lagi eða bara venjulegri, það fer bara eftir smekk).

Út í þetta skutlið þið niðursneiddu

 • 6-7 gulrætur
 • 1 stór sæt kartafla
 • 1 ferskur rauður chilli
 • 2 paprikur (rauð og gul – græn ef þið hafið smekk fyrir henni)

Sjóðið þar til kartaflan og gulræturnar eru orðnar aðeins mjúkar.

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: