Heilsusamleikinn og hámarkið

Eftir jólaátið og letina er full ástæða til að taka sig á þar sem ég er með verkjabólgur hingað og þangað um líkamann sem ekkert hafa lagast við að vera í afslöppun í jólafríinu.  Þannig að það hlýtur að vera eitthvað sem ég er að borða (eða borða ekki) sem veldur þessu.

Nú er semsagt diet gosið farið og ég hætt að borða sykur í mánuð.  Eftir það ætla ég að bæta hveitinu við og síðan geri.  Svo dettur mér örugglega eitthvað annað í hug en þetta eru svona vinsælustu sökudólgarnir við heilsuskemmdir svo ég byrja á þeim.

Enda nauðsynlegt að vera í sjálfsbetrun alltaf!

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: