Jarðarberjasulta

Mig langaði í jarðarberjasultu í dag með pönnukökunum og nennti ekki út í búð svo ég bjó hana bara til.

  • 400 g jarðarber (átti ekki meira, frosin)
  • 1 banani
  • 170 g hunang
  • 100 g sykur
  • 1 tsk rautt melatín í 1 msk af sykri

Aðferðin

  1. Jarðarberin og baninn sett í pott með bolla af vatni og soðin vel, maukuð og kramin í drasl, soðið í 10 mín.
  2. Hunang og sykur út í og soðið í 4 mín.
  3. melatín og sykurblandan sett út í go látið sjóða í 4 í viðbót.
  4. Sett í krukku sem hefur verið hituð í 150° heitum ofni meðan á suðunni stóð (10-15 mín), lokað og sett í ísskáp.

Rosalega gott, soldið sætt en vel nothæft út á skyr og hafragraut og ofan á brauð, sjúkt með osti!!!

Auglýsingar

Um Dagdreymir
Dagdreymir er áhugakona um heilsusamlegan lífsstíl s.s. mat sem lyf fyrir líkama og sál, bætiefni, íþróttir og lausnir frá vefjagigt. Dagdreymir er líka forfallinn bókaormur, félagsfræðingur, ADHD-skvísa, femínisti, AA-pía, móðir, nörd, kjaftfor og hreinskilin með rokkstjörnudauma….. alveg svakalega viðutan og dagdreymin………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: